Ég heyri oft hljóð sem ég skil ekki, sé oft hluti sem ég skil ekki, finn oft lykt sem ég skil ekki. Heimurinn er svo fullur af stöffi sem ég skil ekki að það er varla pláss fyrir hitt.
Eitt af því sem ég skil ekki er af hverju fólk skýrir hluti sem það skilur ekki með fyrirbærum sem það skilur ekki, t.d. draugum. Hljóð í gömlum húsum eru nærtækt dæmi. Og verðbólgan.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli