þriðjudagur, maí 22, 2007

Til hamingju Ísland, ný stjórn fæddist þér

Geir var stuttur í spuna, hreytti molum í fréttamenn eins og þetta kæmi þjóðinni ekki við.

Guðlaugur Þór heilbrigðisráðherra. Segi nú ekki margt. Kannski okkur verði ætlað að lifa á heilsukexi. Minna mál?

Engin ummæli: