mánudagur, maí 07, 2007

Bros dagsins er í boði Hjalta

Hjalti minn tók myndir af mömmu sinni, margar margar. Ég held mest upp á þessar tvær. Ætla að nota þá efri sem passamynd - fer bara alltaf í keng og sýni prófílinn ef farísear og tollheimtumenn reyna að bera saman mynd og konu.

Legg ekki meira á ykkur.

Engin ummæli: