sunnudagur, janúar 28, 2007

Svið, rófustappa og rækallans núið

Er að koma úr partíi, soldið full, mikið kvefuð og ræfilsleg.

Á bágt og enginn til að hugsa um mig.

Sorglegt? Nei, ég á þetta fyllilega skilið. Enda fráskilin og á þjóðbúning sem aldrei er notaður. Upphlutur er ekki fatnaður við hæfi á krossgötum.

Engin ummæli: