mánudagur, janúar 29, 2007

Þartilgerðar fretbrækur

Er búin að hanga soldið á netinu, enda lasin. Reyndar hangi ég oft á netinu, ólasin. En sumsé, rakst á hagnýta uppfinningu hjá honum GHrafni, nefnilega prumpubuxur. Ekki oft sem maður sér nærklæðnað úr kolum, filti og glerull.

Hvað segir Kapteinn Ofurbrók um málið?

Engin ummæli: