sunnudagur, janúar 07, 2007

Lífsins polki

Í dag er ég í skapi fyrir þakkargjörð (Barbí, haltu fyrir augun). Ég er þakklát fyrir svo margt sem vekur mér kæti og kitlar hamingjutaugina. Nefni hér örlítið brot gleðiefna baunar, röð er tilviljunarkennd:

1. Súkkulaði.
2. Ásta, Matti og Hjalti.
3. Að ég skuli ekki leysast upp í baði.
4. Himinninn.
5. Vinir mínir og fjölskylda.
6. Góð sápulykt.
7. Mosi.
8. Ullarbolurinn minn með sætu blúndunni.
9. Tærnar á mér.
10. Þetta lag.

Hvað gleður ykkur greyin mín?

Engin ummæli: