föstudagur, janúar 05, 2007

Litla sólskinið

Verð bara að segja ykkur frá bíómynd sem heitir Little Miss Sunshine. Hún er svo hryllilega fyndin að ég náði varla andanum fyrir hlátri. Var reyndar oft sú eina sem hló og ég hlæ hátt. Mjög hátt. Sonum mínum þykir það alla vega.

Dásamleg mynd. Dásamleg.

Engin ummæli: