fimmtudagur, apríl 27, 2006

Ósköp geta menn verið bitrir og fúlir

Var að lesa þessa umfjöllun um ljóðakeppnina.

Dregur þetta gall og beiskja lítt úr gleði minni yfir sigri Ástu í keppninni. Hún vann. Svo einfalt er það.

Engin ummæli: