þriðjudagur, apríl 04, 2006

Næstum of glöð núna

svei mér þá. Mér er svo létt að ég gæti:

1. Farið í rótarfyllingu ódeyfð
2. Borðað selshendur
3. Sleikt hundsrass
4. Kyngt þremur tommulöngum tréskrúfum með Tork-haus
5. Dansað línudans allsber í kúrekastígvélum í Kringlunni
6. Kysst Hannes Hólmstein (nei annars, engum líður svo vel)

Lífið er fullt af möguleikum og góðu fólki. Lífið er fallegt. Lífið er yndislegt.

Engin ummæli: