miðvikudagur, apríl 12, 2006

Lífið getur verið skrítið

segi það og skrifa. En mér hefur sjaldan liðið betur. Hef hitt í bloggheimum og jafnvel í eigin persónu nokkrar fráskildar konur sem eru frábærar. Frábærar - fráskildar. Hmmm....frá sér numdar. Fráar á fæti. Ófráteknar. Frámunalega sætar. Frádráttarbærar...nei, fjandakornið.


For a while we pondered whether to take a vacation or get a divorce. We decided that a trip to Bermuda is over in two weeks, but a divorce is something you always have.
Woody Allen
US movie actor, comedian, & director (1935 - )

Engin ummæli: