miðvikudagur, apríl 05, 2006

Manngerðar manngerðir

Fjörugar umræður í morgunkaffinu. Ræddum hnakka, trefla, hnakkahórur og fleira. Reyndum að skilja þennan merka kúltúr. Skiljum nörda. Komumst að því að þessi sortering er ekki fullnægjandi. Betrumbættum kerfið. Körlum má skipta í:
Hnakka, nörda, trefla og tissjú.

Engin ummæli: