miðvikudagur, apríl 05, 2006

Greip greip í misgripum

Veit þetta hljómar doldið eins og ég vinni með tómum Hobbitum, en í seinna morgunkaffinu (elevensies) borðaði ég greip í misgripum. Ég sumsé greip greip í Bónus, hélt það væri appelsína. Finnst appelsínur betri.

Engin ummæli: