miðvikudagur, febrúar 01, 2006

Kvóts.

Er að velta fyrir mér stórum spurningum um lífið. Finnst þá gott að lesa ljóð og spakleg mæli. Fann þessi:

Three passions, simple but overwhelmingly strong, have governed my life: the longing for love, the search for knowledge, and unbearable pity for the suffering of mankind.
Bertrand Russell, Autobiography
British author, mathematician, & philosopher (1872 - 1970)

In science as in love, too much concentration on technique can often lead to impotence.
P. L. Berger

Eitt vísdómskorn frá vini mínum (sem hann hafði eftir einhverju gáfumenninu) rímar vel við lífsspeki mína:

Að reyna að skilja ljóð með því að kryfja það er eins og að kryfja frosk. Froskurinn drepst.

Legg ekki meira á ykkur.

Engin ummæli: