fimmtudagur, janúar 26, 2006

Að skilja og læra.

Ég er alltaf að læra eitthvað nýtt um sjálfa mig. Skilnaður er ekki alvondur. Hélt ég yrði óróleg, hrædd eða ómöguleg við að vera ein. Svo kemur bara í ljós að mér líður vel einni og hræðist það ekki baun. Finnst það m.a.s. undurgott stundum. Set bara stút á varir og ligg uppi í rúmi með bók. Þá er ég Beta Garbó.

Engin ummæli: