sunnudagur, janúar 08, 2006

Á djamminu...

í gær fann ég sanna ást. Reyndar eignaðist ég tvo góða vini. Þeir heita Gin og Tóník. Bestir saman, báðir í einu.

Engin ummæli: