mánudagur, febrúar 20, 2006

Kraftaverk

Í gær hífði ég mig upp úr heilaberkinum. Skúraði og bónaði svefnherbergisgólfið. Massa flott. Og elsku börnin mín eru hjá mér þessa viku og þrennir tónleikar í vændum þar sem þau troða upp:o)

Engin ummæli: