þriðjudagur, ágúst 30, 2005

Konur í jöfnu.

Karlar dá stærðfræðilega nákvæmni. Sá þessa skotheldu rökleiðslu á ágætri heimasíðu vísindamanns:
Þá vitum við það. Að minnsta kosti helmingur mannkynsins er til vandræða.

Engin ummæli: