miðvikudagur, apríl 23, 2008

Yndi sumars

Hugsa sér. Á morgun kemur sumarið. Megi það verða fullt af gæfusporum, mjúkum mosa og skýjagóni.

Gleðilegt sumar!

Engin ummæli: