miðvikudagur, apríl 02, 2008

Litla konan með litlu hefndina

Stundum læðist út úr mér svo mjúkt og hljóðlaust "g" þegar ég býð góðan dag að það heyrist varla.

Engin ummæli: