föstudagur, mars 28, 2008

Passið

Heiftarleg löngun kom yfir mig að bregða greiðu í hár Davíðs þar sem hann stóð í pontu og lýsti hinum nýju óvinum ríkisins, "óprúttnu miðlurunum".

Pössum okkur á myrkrinu. Pössum okkur á verðbólgunni. Pössum okkur á transfitusýrunum. Pössum okkur á óprúttnu miðlurunum.

Engin ummæli: