sunnudagur, mars 30, 2008

Ófeitir tímar

Las um sumartímann hjá konu sem býr í borg elskenda. Fátt sem sýnir betur en þetta útlenda pennastrik hve tíminn er absúrd fyrirbæri. Á Íslandi ríkir stöðugleiki í tímanum, okkur varðar ekkert um árstíðir. Hér drýpur smjör af hverju strái, með tilheyrandi hálkuvandamálum.

Velti vöngum yfir því af hverju ungt fólk klígjar við feitu keti.

Engin ummæli: