mánudagur, mars 24, 2008

Höfuðmál

Komin heim með hausinn fullan af kvefi og smá áhyggjur en samt fullan skilning á því að landinn hneykslist á útlensku hyski, enda ekki eins og hér á landi þrífist hjólhýsapakk sem notar hauskúpur sem öskubakka.

Engin ummæli: