miðvikudagur, febrúar 20, 2008

Steikið okkur

Splatterblogg
Uppskrift:
Skerið smátt helling af grænmeti og setjið í skál. Sturtið á sjóðheita pönnu, helst þannig að það hlunkist í einum klumpi ofan í snarkandi feiti. Æpið. Kælið smástund og haldið síðan áfram að elda.

Engin ummæli: