þriðjudagur, febrúar 05, 2008

Harka

Í gær sprakk ofn í geymslunni minni. Það olli miklu flóði hjá fólkinu á neðstu hæðinni, reyndar svo miklu að öll gólfefni eru ónýt hjá þeim.

Gamli pottofninn minn frostsprakk á limminu, hreinlega klofnaði í herðar niður.

Veturinn aldeilis með attítjúdd þetta árið.

Engin ummæli: