laugardagur, janúar 12, 2008

Samt Íslendingur. Víst!

Mér líður eins og svikara. Hef ekkert fylgst með júróvisjón þetta árið. Laugardaglögin hafa lent utangarðs, þrátt fyrir að hið geðþekka sjónvarpsfólk Gísli og Ragnhildur ríði þar rækjum.

Af hverju hef ég ekki áhuga lengur? Var ég lokuð inni í haughúsinu sem barn?

Líst ekki á þetta. Ætla að leita mér aðstoðar. Hvaða fagfólk ræður við júróvisjónapatíu?

Engin ummæli: