sunnudagur, janúar 27, 2008

Blogghverft

Var að klippa táneglurnar í morgun og missti klippurnar ofan í klósettið. Hefði tekið mynd og sýnt ykkur ef klósettið hefði verið nýþrifið.

Þoli ekki þegar fólk er neikvætt og segir að blogg sé sjálfhverft. Pfft! Örugglega bara öfund.

Engin ummæli: