mánudagur, janúar 28, 2008

Frelsið er yndislegt

Mótmælin í Ráðhúsinu voru "skrílslæti". Spaugstofan mátti ekki gera "ósmekklegt" grín að hraksmánarlegri yfirtöku í borgarstjórn.

Einmitt. Hvernig væri að gefa út vandaða handbók um hvað "má í spaugi" og hvernig eigi að mótmæla þannig að það raski ekki fegurðarsmekk hins almenna borgara.

Grín og mótmæli. Held að sumir nái bara ekki pointinu.

Engin ummæli: