fimmtudagur, apríl 21, 2005

Sumardagurinn fyrsti...

og ég var einmitt úti í garði að grófhreinsa beð. Grýtti allmörgum þriggja metra risamjaðjurtarstönglum frá því í fyrra í safnhauginn. Tekur svona 10 ár fyrir þessi fyrirbæri að verða að mold. Ég bíð bara róleg.

Engin ummæli: