mánudagur, apríl 11, 2005

Skáksnillingurinn...

nei, ekki Fisher, heldur Matti sonur minn brilleraði á Reykjavíkurmóti grunnskólasveita, eins og sjá má hér . Oooo, ég er svo stolt af stráknum!

Engin ummæli: