fimmtudagur, mars 05, 2009

Vasakynjafræði I

Skondið hvað strákar á öllum aldri troða buxnavasa sína út af alls kyns dóti. Sjálfri þykir mér óþægilegt að hafa skrúfjárn og sponsbor í vasanum og geng því með veski.

Það vekur mér ómælda gleði hvað kynin eru ólík.

Engin ummæli: