sunnudagur, mars 29, 2009

Íslenski strumpurinn

Hvenær skyldi strumpatískan koma aftur? Ég er strax farin að hlakka til, einstaklega klæðilegur höfuðbúnaður (en ábyggilega martröð fyrir tollverði svona heilt yfir).

Engin ummæli: