þriðjudagur, mars 24, 2009

Leikvöllur aldinna

Hér er framúrskarandi hugmynd að hreyfingu fyrir eldri borgara, sérsniðinn leikvöllur. Eða eiginlega aldinna-garður. Vitaskuld þarf að vera gaman að rækta kroppinn.

Og já, ég var að horfa á RÚV-þáttinn um gamla fólkið og líkamsþjálfun. Mér er alveg sama þótt ykkur þyki það púkó. Maður getur ekki alltaf verið hipp og kúl.

Engin ummæli: