mánudagur, mars 02, 2009

Nöp

Ég vildi að mér væri vel við allar manneskjur, sérstaklega þær sem ég þekki ekki. Þeim mun ég aldrei kynnast, því mér er ekki vel við þær.

Engin ummæli: