fimmtudagur, desember 04, 2008

Uppgögvun

Í dag spjallaði ég við hálfníræðan kall sem hafði frá mörgum "uppgögvunum" að segja. Í miðri setningu reif hann út úr sér tennurnar og hló hásum róm. Svo blikkaði hann mig.

Ég hef uppgögvað að gamalt fólk getur verið afar spaugsamt.

Engin ummæli: