fimmtudagur, desember 18, 2008

Sól, jól, kjól, ról, ból, skjól, fól

Ég er farin að hlakka svolítið til jólanna. Keypti þrjú kíló af makkintosi, margar jólagjafir og pezkall. Líka pipp, púkahlaup og pepsí og við Hjalti erum í kósí fílíngi að horfa á frekjudolluna House.

Snjórinn er fallegur og ég ætla að vera góð stúlka út árið.

Engin ummæli: