miðvikudagur, desember 31, 2008

Góðar gæftir

Mikið vona ég að síldin jafni sig.

Ótalmargt fleira gáfulegt gæti ég sagt, en þessi kona er búin að því öllu og ef hún fer í pólitík þá hef ég eitthvað að kjósa.

Megi árið 2009 færa okkur miklar og góðar breytingar, minna rugl og meira réttlæti.

Engin ummæli: