fimmtudagur, ágúst 21, 2008

Raunverur í rafi

Hún Unnur María benti mér á þennan stórgóða texta. Síðan er á ensku og dálítið asnalega upp sett, en endilega plægið í gegnum þetta. Vekur mann til umhugsunar og þið sem lesið blogg (en skrifið ekki sjálf) - þetta kemur ykkur við líka.

Bara að hægt væri að kenna fólki eðlilega umgengni um netið. En það er víst jafn líklegt að sumt fólk fari eftir netreglunum eins og að það fari eftir umferðarreglunum.

Set þennan hér til að létta stemninguna, en aðeins þið sem lásuð bláa textann megið skoða.

Legg ekki meira á ykkur.

Engin ummæli: