er ástin títt nefnd um þessar mundir.  Eitthvað liggur í loftinu.  Ég hangi inni og les um líf annars fólks.  Veðrið er frábært, yndislegt, dásamlegt en ég er með massa kvef.  Hef ekki kvefast að gagni í allan vetur.  Talandi um tímasetningar (hver var að því?).
Í kvöld fer ég á deit.  Hlakka ótrúlega mikið til.  Vona bara að vorhorið frussist ekki oní forréttinn.  Gæti aðeins slegið á rómó stemninguna.  Ah-ah-ah-tsjú!
 
 
Engin ummæli:
Skrifa ummæli