sunnudagur, maí 21, 2006

Gúmmí halelúja

Ég á nú ekki krónu. Kántríbandið gúmmíhúðaða, Lordí, vann.

Samgleðst Finnum en verð að játa að ég hálfkvíði næsta Júróvisjón. Meiri líkur á að latexbylgja ríði yfir Evrópu að ári en fuglaflensa.

Engin ummæli: