miðvikudagur, maí 17, 2006

Ég er hrifin af fíflum


og fagna þeim á hverju vori.Í íslenskri samheitaorðabók er að finna 75 samheiti yfir heimskingja en aðeins eitt yfir gáfumenni.(örfá dæmi: drundi, glappi, golþorskur, trefill, gljáni, járnhaus)

Engin ummæli: