sunnudagur, júní 26, 2005

HanSolo,

gefðu þig fram. Hver ertu? Ég er svo hræðilega forvitin.

Annars er það helst að frétta að ég er að fara til London með strákunum mínum. Hlakka til, en finnst voða leiðinlegt að pakka.

Lifið lengi og blómstrið.

Engin ummæli: