mánudagur, júní 06, 2005

Aaahhhh...

búið að ferma eldri soninn. Og dagurinn var yndislegur, veðrið fínt, gestirnir æðislegir og fermingardrengurinn frábær. Nú get ég slappað af, loksins, loksins...

Engin ummæli: