laugardagur, júní 18, 2005

Kallinn minn...

á afmæli í dag. Hann er hálf fimmtugur, eins og það heitir víst. Skulum bara túlka það eins og unga fólkið gerir og segja að hann sé töttögofimm. Til hamingju Pétur:)

Engin ummæli: