laugardagur, júní 28, 2008

Tennurnar glömruðu í takti vel

Dubbaði mig upp í lopapeysu, blómapils og síðar ullarbrækur og hökti með Hjálmari út í garð. Þar voru nokkrir nánustu vinir okkar mættir og búnir að arransjéra smá tónleikum. Sætt af þeim.

Engin ummæli: