föstudagur, júní 13, 2008

Spakkorn helgarinnar

Loksins er ég búin að ná þessu, og ekki vonum fyrr. Ef þú ert í sambandi þar sem félaginn er vondur við þig og þér líður oftar illa en vel, þá skaltu fara. Hann breytist ekkert.

Ef þú ert í sambandi þar sem félaginn er góður, natinn, nærgætinn, blíður, fyndinn, uppátækjasamur og hugmyndaríkur, þá skaltu vera. Og vera góð við hann.

Hrikalega einfalt.

Engin ummæli: