fimmtudagur, mars 29, 2007

Það vex ekki mosi á veltandi baun*

Í gær fann ég lykt af vorinu.

Í gær fór ég á tónleika á Borginni og fylltist fortíðarþrá.

Í fyrradag fannst mér ég vera gömul og sá fullt af hrukkum kringum augun.

Í dag er ég í flottu pilsi og svörtum leðurstígvélum. Í dag er ég pæja sem sveiflar hárinu og hlær.



*takk HT húeverjúar

Engin ummæli: