föstudagur, mars 09, 2007

Hættu nú alveg, enn eitt montbloggið!

Hann Matthías minn Pétursson varð í fyrsta sæti í stærðfræðikeppni grunnskólanna og fékk vegleg verðlaun í gærkvöld fyrir það.

Til hamingju Matti minn, mikið ertu frábær strákur! Og hún mamma þín er býsna stolt, skal ég segja þér:-)

Engin ummæli: