sunnudagur, mars 25, 2007

Þrír punktar og nokkrir staðfastir stafir

  • Ó, já. Nú er ég búin með skattskýrsluna. Gvuðisélof fyrir það.


  • Styttist í 100 þúsundasta gestinn síðan ég setti upp teljarann...hef ákveðið að veita þeim hinum sama veglega viðurkenningu. Í bundnu máli, ef andinn skyldi koma yfir mig frekar en að vera yfir vötnunum.

Engin ummæli: