föstudagur, ágúst 25, 2006

Lög gamla fólksins

Hvaða skemmtistaður hentar fólki sem man eftir:

1. Ritvélum
2. Herðapúðum
3. Möppuhringjum
4. Útvarpsleikritum á fimmtudögum
5. Bjórlíki
6. Að fara á skauta á Tjörninni
7. Bay City Rollers, Change, Pelican og Slade
8. Svart-hvítu sjónvarpi
9. Því að maður þurfti að sækja sérstaklega um gjaldeyri og sýna farseðil
10. Kákasusgerlinum
11. Óskalögum sjómanna, óskalögum sjúklinga og lögum unga fólksins

Ætla nefnilega á stúfana um helgina (og plís, enga aulabrandara um dverga hérna).

Engin ummæli: