miðvikudagur, ágúst 16, 2006

Höfuðnudd. Mæli með því.

Höfuðnudd. Dásamlegt. Var að koma úr klippingu og þegar passlega harðhenta hárkonan nuddaði á mér hársvörðinn þá ýrðist yfir mig unaðs- og frelsistilfinning. Hvað er betra en að vera lífsglaður, frjáls og engum háður? Harla fátt. Fyrsta skipti eftir skilnaðinn sem akkúrat þetta rennur upp fyrir mér. Held ég geti allt. Eða næstum allt. Særð en kemst yfir það. Ekki spurning. Magnað.

Engin ummæli: